1.5.2006 | 18:36
Einkennin
Á hverjum degi (nánast) sér mađur eitthvađ nýtt viđ stúlkuna sprellinýju. Til dćmis er ţađ ađ koma í ljós ađ hún er krullótt međ eindćmum, en baaara ţegar háriđ er blautt. Ţegar ţađ ţornar er ţađ rennislétt eins og á móđurinni góđu.
Mamman hefur alltaf óskađ sér örlítils lífs í háriđ sitt en allt hefur komiđ fyrir ekki og hún vaknar daglega viđ ofurslétt háriđ sitt, laust viđ alla liđi, krullur, dúllur eđa önnur skemmtilegheit. Víst óska flestir sér svona breytinga og vćntanlega vilja sumir krullóttir einstaklingar gjarnan hafa strauslétt hár. Samt hljómar setningin " ooo ég vildi stundum ađ liđađ hár mitt vćri svona slétt eins og ţitt" álíka trúleg í mínum augum og ef einhver myndi segja viđ mig "ooo ég vildi ađ ég ćtti eins auđvelt međ ađ bćta á mig aukakílóum og ţú..."
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ţađ er ekkert smá krullađ á henni háriđ en háriđ á dóra er nú ekkert svo slétt. koss og knús, verđiđ svo ađ setja inn myndir af henni í sparifötunum
erlalinda (IP-tala skráđ) 1.5.2006 kl. 23:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.