Leita í fréttum mbl.is

Gleđileg jólin

Úff, varla ađ fartölvan komist lengur ađ fyrir stórum maganum mínum.  Hann fer bráđum ađ nálgast ţćr hćđir sem hann náđi ţegar ég var sem óléttust af Emmu Lilju.... Svooooona er jólin...

Fyrstu jólin hennar Emmu voru einnig fyrstu jólin hér í Rósarimanum og fór allt fram međ stökustu prýđi.  Reyndar var mamma mín í mat á ađfangadag og sá nú til ţess ađ sósan vćri međ sínu ljúffenga jólabragđi og svona ţetta almenna.  Annars er ég alveg ađ fara ađ verđa snillingur í eldhúsinu, fékk svo fína grćjur í eldhúsiđ og góđa matreiđslubók í jólagjöf.  Ţetta kemur allt saman.

Jólaemman

 

Verđur ekki ađ vera ein svona týpískt uppstillt af Emmunni viđ jólatréđ og pakkana?  Hún var ekki alveg ađ fatta allt ţetta tilstand, en fannst ósköp gaman ađ fá nýtt dót međ ýmiskonar ljósum og hljóđum...

Svo er mađur líka alveg dolfallin yfir englakertaspilinu sem glingar í.

Vá Engaspiliđ flotta

Á jóladag var mikiđ ađ gera viđ ađ fara í jólabođ og ţá var nú gaman ađ hafa fengiđ ofsalega flottan silfurkínakjól í jólagjöf frá Bjarna afa.

Á leiđ í jólabođ međ pabba

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Æðislegar myndir af litlu prinsessunni, til hamingju með að vera valin eitt af best skreyttu húsunum, algjör snilld ;-)

Heiđa Björk (IP-tala skráđ) 4.1.2007 kl. 11:09

2 identicon

Gleđilegt ár og takk fyrir allt gamalt og gott og ekki síst takk fyrir kortiđ, viđ fórum víst í jólaköttinn ţar í ár..... líklegast bara af ţví ađ ég ćtlađi ađ vera svo tímanlega í kortunum... ţá gerist bara ekkert.

Emma Lilja bara dúlla og gaman ađ sjá hvađ hún dafnar.. ekkert smá skotin í ţessum silfurkjól... minnir mann á gömlu skólaárin ;)

gugga (IP-tala skráđ) 4.1.2007 kl. 23:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggari

Rósarimafjölskyldan...
Rósarimafjölskyldan...
Hvað er í gangi í Rósarimanum?

Fćrsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband