8.12.2006 | 12:30
Undirbúningur
Já það er í nógu að snúast á litlu heimili fyrir jólin. Þá er nú gott að slappa aðeins af og skella sér í bað. Nú er búið að virkja aftur partýgenið í móðurinni góðu og er það víst fyrsta skrefið í átt að endurkomunni í hringiðu mannlífsins, þ.e. í atvinnulífið. Þetta er allt að koma. En guði sé lof fyrir að fá að eiga desember bara í ljúfheitunum.....
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alltaf kemst maður í gott skap að sjá mynd af henni Emmunni minni:) Alltaf svo brosmild, enda á hún brosmilda foreldra:)
Hlakka til að knúsa hana sem fyrst, kannski við förum í göngutúr við tækifæri þegar veður leyfir:)
Knús og kossar frá Önnu Lilju uppáhalds frænku
Anna Lilja Oddsdóttir (IP-tala skráð) 9.12.2006 kl. 19:38
bara sæt!
kveðja frá Kópavogspakkinu
Gugga (IP-tala skráð) 11.12.2006 kl. 00:32
Hún verður að fara að chilla meira með uppáhalds frænku sinni, komiði í heimsókn í vinnuna til mín
sigrún edda (IP-tala skráð) 11.12.2006 kl. 10:56
Algjör snúlla, ótrúlega brosmilt barn
Heiða Björk Frænka (IP-tala skráð) 13.12.2006 kl. 11:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.