24.4.2006 | 15:25
Brosað út í annað
Litla ljósið með nýja nafnið lætur stundum svo lítið að brosa framan í
viðstadda, yfirleitt við ómælda gleði. Reyndar virðist hún samt
brosa mest við ósýnilegu fólki, bara eitthvað út í loftið eða jafnvel
bara við sófabaki. Á meðfylgjandi mynd gæti hún samt verið að
brosa að afar skemmtilegri hárgreiðslu sinni, allavega fannst mömmunni
hún óborganlega fyndin.
viðstadda, yfirleitt við ómælda gleði. Reyndar virðist hún samt
brosa mest við ósýnilegu fólki, bara eitthvað út í loftið eða jafnvel
bara við sófabaki. Á meðfylgjandi mynd gæti hún samt verið að
brosa að afar skemmtilegri hárgreiðslu sinni, allavega fannst mömmunni
hún óborganlega fyndin.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Fyrsta stiklan úr Vigdísi
- Gert á kostnað brostinna hjarta
- Harry alltaf einn á ferð
- Diddy óskar eftir að losna í þriðja sinn
- Lítil spenna fyrir nýjustu þáttum Harry og Meghan
- Kom aðdáendum í opna skjöldu
- McGregor mætti fyrir rétt
- Ætlar að gera dagatal eins og slökkviðsliðsmennirnir
- David Walliams þurfti að bæta öðrum viðburði við
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
Athugasemdir
Úff hvað ég verð að fara að heimsækja nöfnuna mína sem fyrst:), held ég sé komin með fráhvarfseinkenni:) Hún er svo mikil dúlla.
Anna Lilja og Elli (IP-tala skráð) 25.4.2006 kl. 15:58
Hey yo.. Ég ætla að kalla hana Lil Emm og kenna henni að rappa áður en hún byrjar að tala.. hehe
Sigrún Edda (IP-tala skráð) 26.4.2006 kl. 12:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.