Leita í fréttum mbl.is

Um hálslangar skjaldbökur

Sumir eru alltaf orðnir svolítið þreyttir á kvöldin og þá er reynt að fá leyfi til að taka kríu í miðjum matartíma.  Mæður ná ekki alltaf að stoppa slíka lúra...

Matmálskría

Takið eftir appelsínugulu skjaldbökunni sem má varla hverfa úr augsýn stúlkunnar þessa dagana. Hausinn þjónaði þeim tilgangi að trekkja upp spiladós en þegar það klikkaði lafir hausinn bara langur.  Í samræmi við áðurnefndan "hálssjúkdóm" Emmu Lilju þá hefur skjaldbakan fengið nafnið Torte. (dregið af Torticollis syndróminu sem áður hefur verið rætt um hér...) Það er yfirleitt haldið vel utan um langan háls dýrsins og voða gott að nota restina sem kodda þegar verið er að hvíla sig eftir erfitt skrið um íbúðina.

Skriðið um með Torti

Framhalds að vænta.....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Oooo hlakka til að knúsa litlu Torte mína í kvöld:)

Anna Lilja (IP-tala skráð) 15.11.2006 kl. 14:29

2 identicon

Krúttið.

Knús frá Ísold og litla kút

Gagga (IP-tala skráð) 16.11.2006 kl. 22:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Rósarimafjölskyldan...
Rósarimafjölskyldan...
Hvað er í gangi í Rósarimanum?

Færsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband