Leita í fréttum mbl.is

Á ferðinni

Uppáhalds farartækið
Litla snúllan er komin á það skemmtilega stig að ekki dugir lengur að
setja hana á leikteppi með dót og hún dundar sér í klukkutíma. 
Áður en maður veit af er hún búin að skríða undir húsgögn og farin að
fikta í sjónvarpsnúrum. Skemmtilegast finnst henni að
hlaupa um íbúðina á göngugrindinni sinni og svo að hoppa um eins og
brjálæðingur í hoppurólinni sinni.  Hún er farin að ná svo góðum
takti á göngugrindinni að hún kemst jafnvel áfram líka í stað þess að
fara bara afturábak eins og fyrstu vikurnar og svei mér þá ef maður
þarf ekki að fara að loka dyrum og fá barnalæsingar á skápa.  Á
þetta allt að gerast svona hratt?
Gaman að hopppppppa

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hún er svo mikil snúlla, alltaf svo brosmild:) Langar helst að fara í gengum tölvuna og knúsa hana. Hlakka til að sjá hana sem fyrst.

Þín bestasta frænka Anna Lilja og bestasti frændi, Tani:) hehehhe 

Anna Lilja Oddsdóttir (IP-tala skráð) 1.11.2006 kl. 11:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Rósarimafjölskyldan...
Rósarimafjölskyldan...
Hvað er í gangi í Rósarimanum?

Færsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband