Leita í fréttum mbl.is

Heimsóknir

Inga Rún og Mikael Kári

Ég ætla nú að reyna að vera dugleg að taka myndir af fólki sem kemur í heimsókn til að hitta dótturina, ég veit að mér sjálfri finnst ósköp gaman að sjá myndir af mér á öðrum bloggsíðum.

Inga Rún vinkona kom í heimsókn um daginn með Mikael Kára átta mánaða son sinn, sem er risastór (samanborið við lilluna mína) og algert krútt með spékoppana sína og stóra brosið.

Það er örlítill stærðarmunur á börnunum enda Mikael stór eftir aldri.

Ps Ég rembist endalaust við að reyna að setja inn fleiri en eina mynd á eina bloggfærslu en það er ekki að ganga... Nú kvartar maður í bloggstjórnandann til að reyna að læra þetta almennilega... Mér sýnist þessi færsla ætla að birta sömu myndina tvisvar, skil ekki alveg...

 


Mikael Kári og rósin

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Rósarimafjölskyldan...
Rósarimafjölskyldan...
Hvað er í gangi í Rósarimanum?

Færsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband