10.8.2006 | 13:25
Fyrirsætan Emma
Við erum svo heppin að eiga vinapar sem heita Jonni og Halla. Fyrir utan það hvað þau eru nú gott fólk og gaman að þekkja, þá er Jonni mikill ljósmyndari og var til í að ljósmynda Rósarimafrumburðinn. Við prófuðum okkur aðeins áfram og hér fylgja nokkur sýnishorn frá þessum snilling. Til stendur svo að halda myndatökum áfram fljótlega og er þá þemað Rósarimafjölskyldan. Sjáum til hvernig tekst til með það....
p.s. Halla, þetta var Cate Blanchett sem við sáum á Laugaveginum á laugardag..... Veiiiiii hvað við erum frægar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
OMG, ég held að það sé ekki til meiri dúlla:) Ég brosi hérna allan hringinn, þessar myndir bjarga alveg deginum:) Hlakka til að fá eina heim upp á vegg:)
Anna Lilja stolta frænka (IP-tala skráð) 10.8.2006 kl. 13:36
JIIIIII hvað þetta er sætt...!! og meira segja fékk Gúndi að vera með (sem er bangsinn sem ég gaf henni, uppáhalds dótið hennar)hehehehehe :)
Sigrún Edda uppáhalds frænka með meiru (IP-tala skráð) 10.8.2006 kl. 14:11
Jesús minn hvað hún er sætust, frábærar myndir.
Ég er farin að sakna þess að sjá ekki litlu snúllu :-)
Heiða frænka (IP-tala skráð) 15.8.2006 kl. 13:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.