29.6.2006 | 18:59
Í sólbaði
Um síðustu helgi brugðum við mæðgurnar okkur af bæ og kíktum í Hvalfjörðinn. Þar fórum við í heimsókn að Bjarteyjarsandi að hitta Þórdísi, Ásu Katrínu, Beggu og Bylgju ásamt börnum, voða gaman. Það er greinilega alltaf kátt í sveitinni og hvert barn öfundsvert að fá að alast þarna upp...
Við Emma Lilja héldum svo áfram ferð og kíktum í Borgarfjörðinn til Súsýjar og Bjarna þar sem við gistum. Emma Lilja og Bjarni undu sér vel í sólinni, sérstaklega eftir að Emma fékk sólhatt og sólarvörn til varnar sólinni (Þökk sé góðum ráðum Guggu til óreyndrar móður á sólardegi á Austurvelli )
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Tignust allra
- Kim Kardashian fékk dómsskjöl send til sín til Feneyja
- Að vita ekki hvað bíður manns
- Flúði til Sviss vegna líflátshótana
- Tónleikum Mansons aflýst í Brighton
- Sophia, umboðsmaður Caitlyn Jenner, látin eftir hræðilegt slys
- Laufey heiðraði minningu Diogo Jota í Liverpool
- Hefði allt eins getað sungið Atti katti nóa
- Addison Rae hitar upp fyrir Lönu Del Rey
- Notar TikTok til að fjármagna brjóstastækkunina
Athugasemdir
jiiiiii hvað þau eru sæt !
sigrún edda frænka (IP-tala skráð) 30.6.2006 kl. 12:47
Þetta eru rosalega falleg barnabörn sem ég á kveðja amma Kolla
Amma Kolla (IP-tala skráð) 1.7.2006 kl. 16:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.