Leita í fréttum mbl.is

Sumarið komið.... aftur?

Hnerrað burtu veturinn

Svei mér þá ef maður getur ekki bara hætt að labba um með trefil, hnerrandi og sjúgandi upp í nefið. Á maður að vona að sumarið sé komið aftur?  Maður þorir nú varla að trúa því í þetta sinn, maður er hræddur við að verða fyrir vonbrigðum... aftur.

Emma Lilja er allavega alveg til í að fara að labba Laugaveginn, sitja á Austurvelli að horfa á mömmu sína borða ís og sleikja sólina..... ásamt því að slefa svolítið mikið.(Það er sko Emma Lilja sem slefar, ekki mamman)   Mmmmm góðir tímar framundan....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Rósarimafjölskyldan...
Rósarimafjölskyldan...
Hvað er í gangi í Rósarimanum?

Færsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband