1.3.2007 | 19:43
Tískan atarna
Ţetta fannst mér sniđugt, sem ég las á truno.blog.is eftir Sólveigu Arnarsdóttur. Vona ađ mađur megi alveg kópera svona texta milli blogga? Ef ekki, ţá biđst ég afsökunar...
Ţetta er vísbendingaspurning.
Spurt er um 12 mánađa tímabil í Íslandssögunni.
Ef svarađ er rétt eftir fyrstu vísbendingu fást 3 stig, 2 fyrir nćstu og eitt fyrir síđustu.
Um hvađa tímabil er spurt?
1. vísbending:
Íslendingar eignast alheimsfegurđardrottningu.
Íslendingar stunda hvalveiđar.
Launamunur kynjanna er um 15%.
Sykurmolar halda tónleika.
Vextir á Íslandi eru miklu mun hćrri en í nágrannalöndunum.
Jón Páll Sigmarsson er mikiđ í umrćđunni.
(3 stig)
2. vísbending:
Duran Duran skekur landann.
Stóriđja er stefna stjórnvalda.
Dagur Vonar er sýnt hjá Leikfélagi Reykjavíkur.
Karlkyns stjórnmálamenn tala opinberlega á niđurlćgjandi hátt um konur.
Bubbi Mortens er kóngurinn.
Alvarlegur fjárhagsvandi steđjar ađ Kvennaathvarfinu í Reykjavík.
(2 stig)
3. vísbending:
Ár eru virkjađar og náttúrperlum sökkt til ađ skapa orku fyrir stóriđju.
Hlutfall kvenna í nefndum á vegum Alţingis er skammarlega lágt.
Landsliđ Íslands stendur sig vel á alţjóđlegu stórmóti.
Forsćtisráđherra og borgarstjóri eru karlmenn.
Eiríkur Hauksson keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision.
Matarverđ á Íslandi er stórkostlega mikiđ hćrra en í viđmiđunarlöndunum.
Mikil umrćđa er um sifjaspell og ábyrgđ dómstóla vegna kynferđisafbrotamála.
(1 stig)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi er þó nokkuð góður!
Heiđa Björk (IP-tala skráđ) 15.3.2007 kl. 09:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.