Leita í fréttum mbl.is

Rútinan

Eins og glöggir lesendur hafa tekið eftir, þá hefur færslum snarfækkað eftir að húsmóðirin ógurlega varð útivinnandi.  Þar sem húsfaðirinn hefur ekki tekið við blogginu um leið og barninu þá hefur það fengið að liggja svona aðeins milli hluta.  Og líklega verður engin bati þar á í framtíðinni. Ætla allavega ekki að lofa því.

En ef vikið er að öðru þá er bara lífið komið í nokkuð fastar skorður hjá litlu Rósarimafjölskyldunni, í bili það er að segja. Eftir mánuð á litli heimurinn hjá Emmu Lilju eftir að umbyltast þegar hún fær nýjan samastað yfir daginn þar sem verður þónokkuð fjörugra og líflegra en meðaldagur í dag.  Það getur ekki verið nema gott, er það ekki?  Pabbinn þrífur og verslar (kannski ekki alveg eins oft og ekki alveg eins vel og mamman hefði viljað, en viljinn er tekinn fyrir verkið...), mamman vinnur og Emman leikur sér.  Svo er borðað, sofið og knúsað.  Fyrir líf mitt þá get ég ekki séð hvernig þetta verður betra.

over and out.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Rósarimafjölskyldan...
Rósarimafjölskyldan...
Hvað er í gangi í Rósarimanum?

Færsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband